Vinsamlegast athugið:
  • Leyfi frá forráðamanni/mönnum er skilyrði fyrir þátttöku í prufunum.
  • Ef þú býrð úti á landi og kemst ekki í prufurnar, mátt þú senda myndbandsprufu 2-3 mínútna langa á netfangið viti@sagafilm.is fyrir 3. apríl n.k. Sendið tölvupóst á viti@sagafilm.is og óskið eftir upplýsingum um það hvað á að koma fram í myndbandinu.
Hlökkum til að sjá þig.Sagafilm