Þú færð sendar upplýsingar um Snjallöryggi i tölvupósti. Öryggisráðgjafi hefur í framhaldinu samband við þig símleiðis og svarar öllum frekari spurningum og veitir faglega ráðgjöf um öryggismál heimilisins.