ATH Til þess að fá ÍMARK afslátt verður þátttakandi að vera skráður meðlimur í félaginu, ef nafn finnst ekki í félagaskrá verður sendur út reikningur með almennu miðaverði. Viljirðu skrá þig í félagið getur þú tekið það fram í athugasemdum hér fyrir neðan.