Veldu eftir hversu langan tíma þú vilt fá skilaboðin:*Aðeins þú hefur aðgang að þinni sýn. Öryggisstefna Dale Carnegie tekur mið af lögum og reglugerðum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (sjá lög nr. 90/2018) og af öryggisstaðlinum ÍST 27001:2013

Fáðu skilaboð úr þinni framtíð

Skrifaðu þér framtíðarsýn, veldu viðtökudag og ýttu á Senda. Svo einfalt er það!

Eftir að hafa þjálfað tugþúsundir Íslendinga vitum við að það að setja sér framtíðarsýn er ein forsenda þess að ná árangri. Skapaðu þér fallega sýn sem þú færð senda úr framtíðinni í þitt netfang þegar þú vilt.

Sjáðu leiðbeiningar um að setja sér framtíðarsýn hér.