Velkominn kæri Hollvinur

Hollvinir eru allir útskrifaðir Bifrestingar ásamt öllum þeim sem bera hag skólans fyrir brjósti. Markmið Hollvinasamtaka Bifrastar er að efla og viðhalda tengslum milli allra yngri og eldri nemenda Háskólans á Bifröst.

Skráðu þig hér að neðan og þú gætir unnið gistingu fyrir tvo á Hótel Bifröst ásamt morgunverði.